13.03.1946
Neðri deild: 86. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 1884 í B-deild Alþingistíðinda. (3128)

107. mál, húsmæðrafræðsla

1. gr. samþ. með 24:1 atkv.

Brtt. 494,1 samþ. með 25 shlj. atkv.

2. gr., svo breytt, samþ. með 26 shlj. atkv.

Brtt. 494,2 samþ. með 26 shlj. atkv.

3. gr., svo breytt, samþ. með 27 shlj. atkv.

4. gr. samþ. með 24:1 atkv.

Brtt. 502,1 samþ. með 15:12 atkv., að viðhöfðu . nafnakalli, og sögðu

já:PZ, , SEH, , SkG, SvbH, , BK, EystJ, FJ, , GSv, HelgJ, JS, JörB.

nei: LJós, SigfS, SB, SG, STh, StJSt, ÞB, ÁkJ, EOl, GTh, HB, BG.

SK, EmJ, JJós greiddu ekki atkv.

5 þm. (ÓTh, PO, ÁÁ, IngJ, JPálm) fjarstaddir.

5. gr., svo breytt, samþ. með 23 shlj. atkv.

6. gr. samþ. með 24:1 atkv.

Brtt. 494,3 samþ. með 20:1 atkv.

Brtt. 502,2 samþ. með 16:2 atkv.

7. gr., svo breytt, samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 494,4 (8. gr. falli burt) samþ. með 20 shlj. atkv.

— 494,5 (ný 9. gr., verður 8. gr.) samþ. með 22 shlj atkv.

— 494,6 samþ. með 18 shlj. atkv.

10. gr. (verður 9. gr.), svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

11.–12. gr. (verða 10.–11. gr.) samþ. með 22 shlj. atkv.

Brtt. 494,7 (ný 13. gr., verður 12. gr.) samþ. með 21 shlj. atkv.

14. gr. (verður 13. gr.) samþ. með 23:1 atkv.

Brtt. 494,8 (15. gr. falli niður) samþ. með 21 shlj. atkv.

— 494,9 (ný 16. gr., verður 14. gr.) samþ. með 21 shlj. atkv.

— 494,10 samþ. með 21 shlj. atkv.

17. gr. (verður 15. gr.), svo breytt, samþ. með 22 shlj. atkv.

Brtt. 494,11 samþ. með 22 shlj. atkv.

18. gr. (verður 16. gr.), svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

19. gr. (verður 17. gr.) samþ. með 21:1 atkv.

Brtt. 494,12 samþ. með 18 shlj. atkv.

20. gr. (verður 18. gr.) svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

21. gr. (verður 19. gr.) samþ. með 19:1 atkv. Brtt. 494,13 (22. gr. falli burt) samþ. með 22 shlj. atkv.

23.–25. gr. (verða 20. 22. gr.) samþ. með 21:1 atkv.

Fyrirsögn frv. og kaflafyrirsagnir samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 22:1 atkv.

Þingmenn 64. þings