22.11.1945
Efri deild: 35. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 73 í D-deild Alþingistíðinda. (3877)

109. mál, vatnsveita Stykkishólms

Á deildafundum 22. nóv. var útbýtt frá Sþ.:

Till. til þál. um ríkisábyrgð á láni til vatnsveitu Stykkishólms (A. 196).