19.12.1945
Sameinað þing: 20. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 447 í B-deild Alþingistíðinda. (419)

16. mál, fjárlög 1946

Jóhann Jósefsson:

Við umr. hér í gærkvöld mótmæltum við flm. till. því, að ráðh. væri bundinn við þá skiptingu hafnarbótafjár, er hv. fjvn. hefur gert í nál., en ekki verið samþ. af Alþ. Þar sem þessi mótmæli voru tekin gild af hv. frsm. fjvn. og hann gaf þá yfirlýsingu, að ráðh. væri ekki bundinn við þessa skiptingu, og þar sem við flm. berum fullt traust til hæstv. samgmrh. í þessu efni, tökum við till. til baka.

Brtt. 362,XXXVIII felld með 34:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EystJ, GSv, HelgJ, HermJ, IngJ, IngP, JörB, GB, PZ, PÞ, SkG, SvbH, BSt, BÁ, EE.

nei: EmJ, FJ, GÞ, GJ, GÍG, GTh, HG, HG, JJós, JS, JJ, KA, LJóh, MJ, ÓTh, PM, PO, SigfB, SB, SG, SEH, SK, STh, StJSt, StgrA, ÞÞ, ÁS, ÁkJ, ÁÁ, BG, BBen, BrB, EOl, JPálm.

PHerm, SÞ greiddu ekki atkv.

1 þm. (BK) fjarstaddur.

1 þm. gerði grein fyrir atkv.: