09.10.1946
Sameinað þing: 14. fundur, 65. löggjafarþing.
Sjá dálk 286 í B-deild Alþingistíðinda. (60)

Þinglausnir

Forseti (JPálm):

Ég þakka hv. 1. þm. S–M. vinsamlegar og góðar óskir hans og hv. þm. öðrum undirtektir þeirra.

Á 15. fundi í Sþ., s. d., las forseti svofellt yfirlit um störf þingsins :

Þingið hefur staðið frá 22.–25. júlí og frá 19. sept. til 9. okt. 1946, eða alls 25 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

Í neðri deild

14

-

efri deild

15

-

sameinuðu þingi

15

Alls

44 þingfundir

þingmál og úrslit þeirra :

I. Lagafrumvörp:

1.

Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir neðri deild ..

5

b.

efri deild

2

7

2.

Þingmannafrumvörp:

Borin fram í neðri deild

2

9

Þar af :

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp

6

Þingmannafrumvarp

1

alls

7 lög

g

b.

Ekki útrædd :

Stjórnarfrumvarp

1

Þingmannafrumvarp

l

2

9

II. Þingsályktunartillögur:

Allar bornar fram í sameinuðu þingi .

.

4

Þar af

a.

Á1yktanir Alþingis

3

b.

Ekki útrædd

1

4

III. Fyrirspurnir:

Bornar fram í efri deild ....... . ...... ... ... 2

Hvorugri svarað.

Mál til meðferðar í þinginu alls .......... 15 Tala prentaðra þingskjala alls 67.