10.05.1950
Sameinað þing: 47. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 826 í B-deild Alþingistíðinda. (1137)

38. mál, fjárlög 1950

Forseti (JPálm):

Nú hefst fundur að nýju. Tekið er fyrir frv. til fjárlaga fyrir árið 1950, frh. 3. umr., fyrri hluti útvarpsumræðna. Í kvöld verður ein umferð, og hefur hver flokkur til umráða 45 mínútur. Röð flokkanna er þessi: Sameiningarfl. alþýðu — Sósfl., af hans hálfu tala hv. þm. Siglf., Áki Jakobsson, og hv. 5. landsk., Ásmundur Sigurðsson; Alþfl., fyrir hann talar hv. 8. landsk., Stefán Jóh. Stefánsson; Framsfl., af hans hálfu tala hæstv. forsrh., Steingrímur Steinþórsson, og hæstv. landbrh., Hermann Jónasson; og loks Sjálfstfl., fyrir hans hönd talar hæstv. atvmrh., Ólafur Thors.