03.12.1952
Sameinað þing: 20. fundur, 72. löggjafarþing.
Sjá dálk 123 í D-deild Alþingistíðinda. (2506)

57. mál, bátaútvegsgjaldeyrir

Stefán Jóh. Stefánsson:

Þó að till. fjalli um mál, sem er mjög stórt og þýðingarmikið, þá er hún í sjálfu sér gersamlega gagnslaus, og greiði ég henni því ekki atkv. og sit hjá.