25.02.1954
Efri deild: 52. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 1105 í B-deild Alþingistíðinda. (1026)

12. mál, áfengislög

Brtt. 387,1 felld með 7:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BSt, BrB, FRV, HG, SÓÓ, VH.

nei: BBen, IngF, JJós, JK, KK, PZ, GíslJ.

LJóh, AE greiddu ekki atkv.

2 þm. (GÍG, HermJ) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.:

Þingmenn 73. þings