28.03.1956
Neðri deild: 100. fundur, 75. löggjafarþing.
Sjá dálk 259 í D-deild Alþingistíðinda. (2464)

198. mál, kaup hlutabréfa síldarbræðslunnar h/f

Á deildafundum 28. marz var útbýtt frá Sþ.:

Till. til þál. um heimild fyrir ríkisstj. til að ábyrgjast lán fyrir Seyðisfjarðarkaupstað til að kaupa hlutabréf Síldarbræðslunnar h/f og til endurbóta á síldarverksmiðjunni [198. mál] (A. 642).