09.02.1957
Sameinað þing: 27. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í D-deild Alþingistíðinda. (2352)

108. mál, kjörbréf varaþingmanns

Of skammt var liðið frá útbýtingu till. — Afbrigði leyfð og samþ. með 20 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PÞ, PP, SE, AG, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörnJ, GeirG, FS, HÁ, HS, HV, HermJ, KGuðj, KK, PZ, EmJ.

PO, RH, SÁ, BBen, BÓ, JóhH, JK, ÓTh greiddu ekki atkv.

24 þm. (SB, SÓÓ, SkG, StgrSt, SvbH, BjörgJ, EOI, EirÞ, EystJ, FÞ, GíslG, GÍG, GJóh, GTh, GÞG, HG, IngJ, JJós, JPálm, JS, KJJ, LJós, MJ, ÓB) fjarstaddir.

Till. frá 1. þm. Reykv. (BBen) um, að hafðar skyldu tvær umr. um till., felld með 20:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PO, RH, SÁ, BBen, BÓ, JóhH, JK, ÓTh. nei: PP, SE, AG, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörnJ, GeirG, FS, HÁ, HS, HV, HermJ, KGuðj, KK, PZ, PÞ, EmJ.

24 þm. (SB, SÓÓ, SkG, StgrSt, SvbH, BjörgJ, EOI, EirÞ, EystJ, FÞ, GíslG, GÍG, GJóh, GTh, GÞG, HG, IngJ, JJós, JPálm, JS, KJJ, LJós, MJ, ÓB) fjarstaddir.

Forseti lýsti yfir samkv. þessum úrslitum, að um till. yrði höfð ein umr.