16.10.1956
Sameinað þing: 1. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 135 í B-deild Alþingistíðinda. (43)

Rannsókn kjörbréfa

Till. 1. kjördeildar um að taka gild kjörbréf þingmanna í 3. kjördeild, annarra en Benedikts Gröndals, 5. landsk. þm., og Gylfa Þ. Gíslasonar, 3. landsk. þm., samþ. með 45 shlj. atkv.

Till. meiri hl. 1. kjördeildar um að taka gild kjörbréf Benedikts Gröndals, 5. landsk. þm., og Gylfa Þ. Gíslasonar, 3. landsk. þm., samþ. með 32:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SE, SkG, StgrSt, SvbH, AG, AÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörgJ, BjörnJ, EOl, EirÞ, EmJ, EystJ, FRV, FS, GíslG, GJóh, GÞG, , HS, HV, HG, HermJ, KGuðj, KK, LJós, PZ, , PP.

nei: BBen, , , GTh, IngJ, JóhH, JK, JPálm, JS, KJJ, MJ, ÓB, ÓTh, PO, RH, , SB, SÓÓ, JJós.

1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

5 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv. sínu:

Þingmenn 76. þings