18.02.1959
Sameinað þing: 26. fundur, 78. löggjafarþing.
Sjá dálk 241 í D-deild Alþingistíðinda. (2137)

88. mál, uppsögn varnarsamningsins

Á 25. og 26. fundi í Sþ., 11. og 18. febr., var till. tekin til einnar umr.

Forseti tók málið af dagskrá.

Á 28. fundi í Sþ., 20. febr., var till. enn tekin til einnar umr.