30.11.1960
Sameinað þing: 20. fundur, 81. löggjafarþing.
Sjá dálk 664 í D-deild Alþingistíðinda. (2709)

97. mál, landhelgismál

Dómsmrh. (Bjarni Benediktsson):

Herra forseti. Það var einungis vegna þess, að nokkrir þm. þurftu að fara og vera við jarðarför kl. 2, sem ég vildi biðja um, að atkvgr. um landhelglstill. yrði hagað svo, að þeir gætu verið viðstaddir og hún yrði þá tekin á undan fyrirspurnum. Það mun þurfa afbrigði frá þingsköpum, og ég vonast til, að enginn hafi neitt á móti því, að það verði gert.