11.10.1965
Sameinað þing: 0. fundur, 86. löggjafarþing.
Sjá dálk 7 í B-deild Alþingistíðinda. (4)

Forseti hæstaréttar setur þingið

Til þings voru nú komnir eftirtaldir þingmenn:

1. Ásgeir Bjarnason, 1. þm. Vesturl.

2. Björn Pálsson, 5. þm. Norðurl. v.

3. Guðlaugur Gíslason, 3. þm. Sunnl.

4. Jónas Pétursson, 3. þm. Austf.

5. Jónas G. Rafnar, 2. þm. Norðurl. e.

6. Matthías Bjarnason, 11. landsk. þm.

7. Matthías Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn.

8. Páll Þorsteinsson, 4. þm. Austf.

Enn fremur voru á fundinum Ingi R. Helgason, 3. landsk. (vara)þm., og Ragnar Jónsson, 6. landsk. (vara)þm.