08.02.1972
Sameinað þing: 35. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 11 í D-deild Alþingistíðinda. (3339)

24. mál, ráðstafanir til að auðvelda umferð fatlaðra

Tillgr. samþ. með 32 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till. samþ. með 32 shlj. atkv. og afgr. sem ályktun Alþingis (A. 321).