23.02.1976
Sameinað þing: 54. fundur, 97. löggjafarþing.
Sjá dálk 2058 í B-deild Alþingistíðinda. (1697)

166. mál, vantraust á ríkisstjórnina

Forseti (Friðjón Þórðarson):

Hv. 3. landsk. þm., Magnús T. Ólafsson, lauk máli sínu. Hefst þá síðari umferð og hefur hver þingflokkur til umráða 10–15 mín. Röð flokkanna verður þessi: Alþfl., Framsfl., SF, Sjálfstfl. og Alþb. næstur talar hv. 9. þm. Reykv., Gylfi Þ. Gíslason. Hann talar af hálfu Alþfl.