29.11.1977
Sameinað þing: 25. fundur, 99. löggjafarþing.
Sjá dálk 913 í B-deild Alþingistíðinda. (660)

56. mál, innflutningur á áfengi og tóbaki

Óskað var eftir svari forstjóra ÁTVR, er sendi fjármálaráðuneytinu svofellt yfirlit:

Nóvember 1977

Umboðsmenn og umbjóðendur þeirra erlendis, fyrir áfengi og tóbak.

Albert Guðmundsson, heildverzl., Grundarstíg 12.

P. Lorillard, tóbak, vindlingar, vindla:. — André Delorme, áfengi, borðvín. — Cinzano & Cie, áfengi, vermouth. — C. D. C. Dubonnet, áfengi, aperitif. — Jas Hennessy, áfengi, cognac. —- White Horse Dist., áfengi, whisky. — Bénédictine, áfengi, líkjör. — Cointreau, áfengi, líkjör. — Moët & Chandon, áfengi, kampavín.

Arent Claessen & Co., Veaturgötu 10.

Liggett & Myers Export Co. Inc., tóbak, vindlingar. — Bouchard Aine & Fils, áfengi, borðvín. — Borges & Irmao, áfengi, borðvín. — Veuve Chequot Pansardin, áfengi, kampavín. —T. Harvey & Sons, áfengi, sherry. — Plessis, áfengi, aperitif. — Oy Alko Ah, áfengi, vodka. — Camus & Cie, áfengi, Cognae. — John Walker & Sons, áfengi, whisky. — L & P Antinori, áfengi, borðvín. — T. Gordon & Co, áfengi, gin. — Johs, de Kuyper & Zoon, áfengi, genever. — Rum Company Ltd., áfengi, rom. — Underberg, áfengi, bitter. — John Jameson & Son, áfengi, whisky.

Árni Kristjánsson, Ásvallagötu 79.

Willem H Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar. — Hudson Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar. Ásbjörn Ólafsson heildverzl., Borgart. 33.

Destillerias Mollfuleda S. A., áfengi, líkjör. Austurbakki h.f., Skeifunni 3.

Frankhof Kellerei, áfengi, borðvín. — Wm. Grant & Sons, áfengi, whisky.

Bárður Guðmundsson, heildv., Garðastræti 2. Pedro Domecq, áfengi, sherry.

Bifreiðar & Landbúnaðarvélar, Suðurlandsbr. 14.

V.O. Sojuzplodoimport, áfengi, vodka, brandy, freyðivín.

Björn Jóhannsson, P. O. Box 783.

Soc. pour L'Exportation, áfengi, aperitiv. — Les Fils P Bardinet, áfengi, rom. — Berry Bros & Rudd Ltd., áfengi, whisky. — Sogrape, áfengi, borðvín. — Simon Rynbende, áfengi, genever. — Suze, áfengi, aperitiv. — Bodegas Varela, áfengi, sherry.

Björn Thors, Tjarnarbóli 14, Seltj.nesi.

Davide Campari, áfengi, aperitiv.

Björninn h.f., Skúlatúni.

Ligneil & Piispanen, áfengi, líkjör. — Svenska Tändsticks AB, eldspýtur.

Cosmos, Hverfisgötu 50.

Henkell & Co., áfengi, freyðivín. — SoeiLté St. Raphael, áfengi, aperitiv. — Schade & Buysing N. V., áfengi, genever. — S & E & A Metaxa Dist., áfengi, líkjör. — Dopff & Irion, áfengi, borðvín.

E. Th. Mathiesen h.f., Dalahrauni 5, Hafnarf.

Roersh, tóbak, vindlar. - Larsen & Co., áfengi, eognac. — A. S. Vinmonopolet, áfengi, brennivín. — J & W Nieholson & Co. Ltd., áfengi, gin. — P. Melehers Dist., áfengi, genever. —- Ronrico Corp., áfengi, rom.

Elding Trading, Hafnarhvoli, Tryggvagt.

James B. Beam Dist., áfengi, whisky, vodka.

Egill Snorrason, Hringbraut 85.

MacDonald & Muir, áfengi, whisky.

G. Helgason & Melsted, Rauðarárstíg 1.

Liggett & Myers Export Co., tóbak, reyktóbak. — J. P. Sohmidt Jun. A. S., tóbak, vindlar. — Peter Hallberg, tóbak, reyktóbak. — J. Calvet & Cie, áfengi, borðvín. — Weingut Lenz Moser, áfengi, borðvín. — G. H. Mumm & Co., áfengi, kampavín. — Geo. G. Sandeman & Go., áfengi, portvín, sherry. — Martini & Rossi, áfengi, vermouth. — Courvolsier Ltd., áfengi, cognac. — G. Ballantine & Sons, áfengi, whisky. — Hiram Walker & Sons Ltd., áfengi, whisky. — Baeardi Intern., áfengi, rom. — The Drambuie Liq. Co., áfengi, líkjör. — Peter Heering, áfengi, líkjör. — Southern Comfort Corp., áfengi, líkjör. — Vinprom, áfengi, borðvín.

Glóbus h.f. Lágmúla 5.

British-Amerioan Tobaeeo Co., tóbak, reyktób., vindlingar, vindlar. — Brown & Williamson Tobacco Corp., tóbak, reyktób., vindlingar. — Henri Wintermans, tóbak, vindlar. — S. A. Vautier, tóbak, vindlar.

Grímnir, Ásvallagötu 44.

Gebr. Van Sehuppen's Ritmeester, tóbak, vindlar. — Douwe Egberts, tóbak, reyktóbak. — Blankenheym & Nolet's, áfengi, genever.

Guðjón Hólm Sigvaldason, Skipholti 33.

Angostura Bitters Ltd., áfengi, bitter.

Guðni Jónsson, Pósthólf 693.

Robert McNish & Co. Ltd., áfengi, whisky. — Hiram Walker, áfengi, vodka.

Halldór Marteinsson, Pósthólf 427.

The American Tobacco Co., tóbak, reyktóbak, vindlar. — Christian Brothers, áfengi, borðvín. — Barton Brands Ltd., áfengi, whisky. — Federal Distillers, áfengi, rom. — B. V. Tabaksfabr. J. Gruno, tóbak, reyktóbak.

H. Ólafsson & Bernhöft, Bergstaðastr. 13.

Marques del Merito, áfengi, sherry.

Halldór H. Jónsson, Hverfisgötu 4.

E. Buess, áfengi, brennivín. — Provins Valais, áfengi, borðvín, Saip, áfengi, aperitiv.

Hannes Guðmundsson, Laugavegi 13.

A. Bichot, áfengi, borðvín. — Cruse & Fils Fréres, áfengi, borðvín. — Miguel Torres, áfengi, borðvín. — F. Ganeia, áfengi, freyðivín. — C. C. F. Fischer, áfengi, borðvín. — Langenbach & Co., áfengi, borðvín. — F. Bolla, áfengi, borðvín. Haraldur Sigurðsson & Co., Öldugötu 8.

B. V. Uto, áfengi, genever.

Hjalti Björnsson & Co., Vesturgt. 17.

National Distillers Produets Co., áfengi, Whisky,

Hrímfell, P. O. Box 1051.

Ronald Morrisson, áfengi, líkjör. — Deinhard Sc Co., áfengi, borðvín.

Íslenzk-Ameríska Verzl.fél., Tungu.hálsi 7.

Philip Morris Int. tóbak, vindlingar. — Taylor & Ferguson Ltd., áfengi, borðvín. — John Dewar, áfengi, whisky. — Jack Daniel & Brown Formann, áfengi, whisky. — General Cigars Go., tóbak, vindlar. — J. Burrough, áfengi, vodka.

Íslenzk-erl.verzl.fél., Tjarnargötu 18.

Agros, áfengi, vodka, líkjör, vín, — Hans Just, áfengi, bitter.

J. P. Guðjónsson, Sundaborg v/Kleppsveg.

N. V. Hofnar Sigarenfabr., tóbak, vindlar. — Maison Geisweiler & Fils, áfengi, borðvín. — W & A Gilbey Ltd., áfengi, gin. — Heublein Intern, áfengi, vodka. — William Teaeher, áfengi, whisky. — United Rum Merehants Ltd., áfengi, rom. — House of Hallgarten, áfengi, líkjör.

Jón Hjaltason, Óðal h.f., v/Austurvöll.

James & George Stodart, áfengi, tvhisky. — Boolh's Distillers Ltd., áfengi, gin.

Jón Karl Andrésson, P. O. Box 943.

Charles MaeKinlay & Co., áfengi, whisky. O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8.

Alfred Dunhill Ltd., tóbak, reyktóbak. — Suerdiech S.A., tóbak, vindlar.

Karl K. Karlsson, Tjarnargötu 10.

Ets. Cordier, áfengi, borðvín. — Piat, áfengi, borðvín. — The Taylor Wine Co. Ine., áfengi, borðvín. — Jose Maria de Fonseca, áfengi, borðvín. — J. Rullaud Larret, áfengi, brandy. — John Haig & Co. Ltd., áfengi, whisky. — The Distillers Ageney Ltd., áfengi, whisky. — Seager Evans & Co., áfengi, gin. — The American Dis. Co., áfengi, vodka. — The Irish Mist Liq. Go., áfengi, líkjör. — J. J. Jacobsen, áfengi, vín. — Hermann Kendermann, áfengi, borðvín. — Quinta Do Noval Vinhos S. A. R. L., áfengi, portvín. — Barros Almeida, áfengi, borðvín. — Marie Brizard, áfengi, líkjör.

Kjartan Guðmundsson, Ásvallagötu 44.

White Heather Dist. Ltd., áfengi, whisky.

Konráð Axelsson, P. O. Box 1151.

Chianti Ruffino S. p. A., áfengi, borðvín. — Taittinger, áfengi, freyðivín. — Ottavio Riccadonna, áfengi, freyðivín, vermouth. — Fernando A. de Terry, áfengi, sherry. — Arthur Bell &, Sons Ltd., áfengi, whisky. — Caribbean Distillers, áfengi, rom. — Marnier Lapostolle, áfengi, líkjör. — J. J. Melehers, áfengi, genever. — Patriarche Pére & Fils áfengi, borðvín. — Rouyer, Guillet & Cie, áfengi, cognae.

Lúðvík Andreasson, Hraunbæ 62.

Cusenier, áfengi, aperitiv. — Chartreuse, áfengi, líkjör.

Magnús Kjaran Tryggvagötu 8.

Pommery & Greno, áfengi, kampavín. — Erven Lucas Bols áfengi, genever, líkjör. — Martell & Co., áfengi, cognac. — Vín & Spritcentralen, áfengi, brennivín.

Nathan & Olsen, Ármúla 8.

Paul Jaboulet Ainé, áfengi, borðvín.

Ólafur Kjartansson, P. O. Box 918.

Mommessin áfengi, borðvín. — Caves de Montanha, áfengi, borðvín, brandy.

Heildverzl. Edda, Sundaborg, Klettag. 11—13.

Caves Alianca, áfengi, borðvín, brandy. — Martini & Rossi, Portugal, áfengi vodka.

Pétur Karlsson, P. O. Box 5247.

Crist. Haggipavlu & Sons Ltd., áfengi, borðvín. — Tequila Sauza S. A., áfengi, brennivín. — Bronté Liqueur Co., áfengi, líkjör.

Pétur Pétursson, heildverzl. Suðurgt. 14.

Tobaeco Exporters Int. tóbak, vindlingar. — J. Lapalus, áfengi, borðvín.

Polaris h.f., Austurstræti 18.

Justerini & Brooks Ltd., áfengi, whisky.

Robert Arnar & Co., Látrastr. 30, Seltjarnarnesi.

Fleischmann Distilling Co., áfengi, vodka, whisky. — Fratelli Branca, áfengi, bitter.

Rolf Johansen & Co., Laugavegi 178.

R.J. Reynolds Tobacco Co., tóbak, vindlingar, reyktób., vindlar, — Martin Brothers Tobacco Go., tóbak, vindlar. — Skandinavísk Tobakskompagni A.S., tóbak, vindlingar. — Schimmelpenninek Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar. — Noilly Prat & Cie, áfengi, vermouth. — Coebergh's United Dist. Ltd., áfengi, aperitif. — James Buchanan & Co., áfengi, whisky. — Bommerlunder, áfengi, brennivín. — J & J Vickers & Co. Ltd., áfengi, vodka. — Fa. P. Bokma, áfengi, genever. — Hulstkamp's Dist., áfengi, genever. — Pimm's Ltd., áfengi. (gin blanda). — Söhnlein Rheingold K. G., áfengi, borðvín. — Shentung Foodstuffs Branch, áfengi, vodka, borðvín. — China National Light Ind., eldspýtur. — Concalves Monteiro & Fos., áfengi, borðvín. — M. Fernandes & Gia, áfengi, sherry. — Charles Tanqueray & Co. Ltd., áfengi, gin.

S. Stefánsson, Grandagarði 1 b.

Hanappier Peyrelongue & Co., áfengi, borðvín, brandy. — Carl Jos. Hoch, áfengi, borðvín. Ligna, eldspýtur, — Glassexport, tómar flöskur. Sigurður Hanneason & Co., Ármúla 5.

James Burrough Ltd., áfengi, whisky. Sigurður Tómasson, P. O. Box 938.

M. Ginestet S. A., áfengi, borðvín. — Anheuser & Fehrs, áfengi, borðvín. — H. Sichel Söhne Succ. áfengi, borðvln. — Quien & Cie, áfengi, freyðivín. — E. Remy Martin & Co., áfengi, cognac. — Robert Dupin, áfengi, brandy. — Seguin & Cie S. A., áfengi, brandy. — J. Wray & Nephew Ltd., áfengi, rom.

Sigurgeir Sigurjónsson hrl., Óðinsgt. 4.

Hugel & Fils, áfengi, borðvín. — Soc. Cooperativ Vigneronne. áfengi, borðvín.

Sveinn Björnsson & Co., Austurstræti 6.

Chivas Brothers, áfengi, whisky. — Seagram's Overseas, áfengi, whisky. — Macieira, áfengi, brandy. — Bixquit Dubouché, áfengi, cognac.

Sverrir Bernhöft h.f., P. O. Box 235.

Gonzales Byass, áfengi, sherry, portvín. T. Hannesson & Co., P. O. Box 5168. Maison Priinier, áfengi, cognao.

Þorfinnur Egilsson, Austurstræti 14.

William Sanderson & Son Ltd., áfengi, whisky. Þórður Sveinsson, Haga v/Hofsvallagt. Williams & Humbert Ltd., áfengi, sherry.

Þorvaldur Guðmundsson, Hótel Holt.

A. de Luze & Fils, áfengi, borðvín, cognae. — Henri Maire, áfengi, borðvín,

Gísli Gíslason, heildverzl., Vestmannaeyjum. Cadena Claassen, tóbak, vindlar.

Hrund Þór, Hjálmholti 12.

Agio Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar. Jakob Löve, P. O. Box 257.

Panher Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar.

Kjartan Friðbjarnarson Hafnarfirði.

E. Nobel, tóbak, vindlar.

Samband ísl. samvinnufélaga.

F. D. B. Cigarfabrikken, tóabk, vindlar. — Raznoexport, eldspýtur.

Sigurver, heildverzl., Óðinsgötu 5.

Vander Elst, tóbak, vindlar.

Snorri h.f., Suðurlandsbraut 30.

Jose L. Ferrer, áfengi, borðvín.

Steinar Petereen, P. O. Boz 267.

Theodorus Niemeyer, tóbak, reyktóbak.

Style h.f., Stekkjarflöt 21, Garðabæ.

Gonsolidated Cigar Corp., tóbak, vindlar.

Vangur h.f., Vesturgt. 10.

Cognac Hine S.A., áfengi, cognac.

Vífill, Skólavörðustíg 16.

Co-operative Wine Growers, áfengi, borðvín.

Véla- og skipasalan, Vesturgötu 3.

Guimaraens, áfengi, borðvín, brandy.

Emil Guðmundsson, Hótel Loftleiðir.

Georg Bestle; áfengi, bitter.

Sigurður Magnússon, Eskihlíð 23.

Caves St. Martin-Remich, áfengi, borðvín, freyðivín.

Milutin Kojic, Hávallagötu 47.

Maraska, áfengi, líkjör. — Navip, áfengi, Plum Brandy.

Lárus Fjeldsted, Optima, Suðurl.br. 10.

Empresa Cubana del Tabaco, tóbak, vindlar.

2. Þingmaðurinn spyr hve há umboðslaun séu greidd þessum íslensku milliliðum, hvernig eftirliti sé háttað af hálfu íslenskra stjórnvalda og hvernig sé tryggt að umboðsmenn fái ekki greiðslur í gjaldeyri í trássi við íslensk lög. Enn fremur er spurt um hverjar séu umboðslaunatekjur þeirra 20 Íslendinga, sem hæst umboðslaun fengu fyrir innflutt áfengi og tóbak árið 1976 og hverjir þeir séu.

Umboðslaunagreiðslur eru algjörlega óviðkomandi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Upplýsingar um upphæðir umboðslauna af víni og tóbaki eru ekki fyrir hendi. Eftirlit með slíkum umboðslaunum er í höndum gjaldeyrisyfirvalda og með sama hætti og eftirlit með slíkum umboðslaunum almennt.

3. Þingmaðurinn spyr: „Telja stjórnendur ÁTVR sig hafa hagræði af því að erlendir áfengis- og tóbaksframleiðendur ráði í þjónustu sína íslenska milliliði?“

Forstjóri ÁTVR gefur svofellt svar við fyrirspurn þessari:

„Það kemur fyrir að vörur, áfengi og tóbak, komi gallaðar eða pantanir hafa verið rangt afgreiddar og er það þá umboðsmanna að sjá um leiðréttingar og endurgreiðslur ef til kemur.“

Til viðbótar svari þessu vil ég benda á að margoft hefur verið athugað af hálfu ÁTVR hvort innkaupsverð mætti lækka með því að losna við umboðsmenn. Af hálfu seljenda víns og tóbaks hefur því jafnan verið til svarað að verð þeirra væri fast og eigi háð því hvort til staðar væri umboðsmaður. Hins vegar væri við ákvörðun verðs gert ráð fyrir að slíkur aðili annaðist hagsmuni seljanda. Þessa skipan hafa útflytjendur áfengis og tóbaks jafnan á málum, þ.m.t. áfengiseinkasölur á Norðurlöndum.

4. Þingmaðurinn spyr: „Njóta umboðsmenn erlendra áfengis- og tóbaksframleiðenda einhverra fríðinda í sambandi við kaup á áfengi og tóbaki?“

Nei.