02.05.1911
Efri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 876 í B-deild Alþingistíðinda. (713)

46. mál, lækningaleyfi

Lárus H. Bjarnason:

Það er óþarfi að stæla lengi um þetta. Háttv. 1. kgk. þm. (J. H.) veit það ofboð vel, að framkvæmdarvaldið hefir yfirleitt ekki annað vald en það, sem löggjafarvaldinu þóknast að skamta því. Þar er því ekki hægt að tala hér um rangt nýtt princip.