12.08.1912
Neðri deild: -1. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 199 í B-deild Alþingistíðinda. (668)

19. mál, verðtollur

Ráðherrann (H. H.):

Eg vil leyfa mér að leggja það til, að 4. og 5. mál á dagskrá (Frv. um vörugjald og frv. um verzlunargjald) verði rædd samtímis. Þau eru svo náskyld hvort öðru, að erfitt er að ræða annað, án þess að snerta hitt og bera frumsagnir saman.

Leyfð voru þessi afbrigði frá þingsköpunum, með nægilegum atkv.fjölda og voru þá rædd í einu þessi tvö frv.: Frv. til laga um vörugjald, og frv. til laga um alment vezlunargjald af aðfluttum vörum.