13.08.1915
Efri deild: 32. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 289 í B-deild Alþingistíðinda. (301)

45. mál, ráðstafanir út af Norðurálfu-ófriðnum

Á 32. fundi í Ed., sama dag, var frumvarpið tekið til 3. u m r. (A 326).

Forseti leitaði leyfis til afbrigða frá þingsköpunum, til þess að mega taka frumvarpið til umræðu þegar í stað. Voru afbrigðin leyfð og samþykt.