09.02.1925
Neðri deild: 2. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 22 í B-deild Alþingistíðinda. (2164)

Stjórnarfrumvörp lögð fram

Atvinnumálaráðherra (MG):

Jeg leyfi mjer fyrir hönd atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins að leggja fram frv. þau, sem nú skal telja:

1. Frv. til laga um heimild til að veita lán úr Bjargráðasjóði.

2. — til laga um sjúkratryggingar.

3. Frv. til laga um vatnsorkusjerleyfi.

4. — til laga uni viðauka við lög nr. 33, 19. júní 1922, um fiskiveiðar í landhelgi.

5. — til laga um breytingu á lögum nr. 38, 20. júní 1923, um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m.

Á 8. fundi deildarinnar, mánudaginn 16. febr., mælti