15.05.1926
Sameinað þing: 8. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 2428 í B-deild Alþingistíðinda. (3440)

Þinglausnir

Á 8. fundi í Sþ., laugardaginn 15. maí, skýrði forseti frá störfum þingsins í stuttu máli á þessa leið:

A. Þingfundir hafa verið haldnir:

í neðri deild .................. 80

í efri deild .................... 78

í sameinuðu þingi ................ 8

Fundir alls 166

B. Þingmál og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp:

l .Stjórnarfrumvörp:

a. lögð fyrir neðri deild .... 15

b. lögð fyrir efri deild ...... 10

25

2. Þingmannafrumvörp:

a. borin fram í neðri deild .. 49

b. borin fram í efri deild .... 13

62

87

Þar af

a. Afgreidd sem lög

stjórnarfrumvörp ....... 22

þingmannafrumvörp ..... 29

51

b. Feld

þingmannafrumvörp ......... 10

e. Vísað frá með rökst. dagskrá

þingmannafrumvörpum .... 6

d. Vísað til stjórnarinnar

þingmannafrumvörpum ...... 2

e. Ekki útrædd

stjórnarfrumvörp ....... 3

þingmannafrumvörp ..... 15

18

87

11. Þingsályktunartillögur:

a. bornar fram í neðri deild .... 16

b. bornar fram í efri deild .... 17

c. bornar fram í sameinuðu þingi 3

36

Þar af

a. Þál. afgr. til ríkisstjórnarinnar

1. ályktanir Alþingis .... 8

2. ályktanir neðri deildar 4

3. ályktanir efri deildar . 3

15

b Þál. um framkv. innan þings 1

c. Feldar .................... 3

d. Vísað frá með rökst. dagskrá 2

e. Vísað til stjórnarinnar ..... 8

f. Ekki útræddar ............ 7

36

111. Fyrirspurnir:

a. bornar fram í neðri deild .. 2

b. borin fram í efri deild . . . . . . 1

3

Þar af tveim svarað.

Mál til meðferðar í þinginu alls ..126