03.05.1927
Efri deild: 64. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 1482 í B-deild Alþingistíðinda. (1216)

21. mál, fjárlög 1928

Forseti (HSteins):

Jeg vildi mælast til þess við hv. þm„ að þeir, til þess að tefja ekki tímann, biðji ekki um nafnakall nema nauðsynlegt sje. Að öðrum kosti mun jeg neyðast til þess að beita þingsköpum til hins ítrasta og leyfa ekki nafnakall, nema atkvæðagreiðsla sje óljós.