17.04.1928
Neðri deild: 74. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 170 í D-deild Alþingistíðinda. (2225)

158. mál, útvarp

3) Með svofeldri greinargerð:

þar sem jeg með atkvæði mínu ekki vil gera stjórninni óhægari aðstöðu til samninga við h/f Útvarp, en hinsvegar er því fylgjandi, að útvarpsstarfsemi haldi áfram og þá sjerstaklega með tilliti til björgunarmálanna í landinu, þá greiði jeg ekki atkv.