03.05.1929
Neðri deild: 60. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 637 í B-deild Alþingistíðinda. (604)

3. mál, kosningar í málefnum sveita og kaupstaða

Frsm. minni hl. (Magnús Guðmundsson):

Ef þetta er rjett skilgreining á almennum kosningarrjetti, þá ætlar hv. 2. þm. Reykv. að brjóta hana sjálfur með frv., þar sem hann vill útiloka alla, sem sviftir eru fjárforræði, hvort sem það er fyrir eigin sök eða vegna óhappa.