29.03.1932
Neðri deild: 37. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 2410 í B-deild Alþingistíðinda. (11482)

Fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir

Magnús Jónsson [óyfirl.]:

Það er ekki að furða, þótt stofan sé tekjulítil, ef hún á að vinna allt ókeypis. En hver á þá að kosta rannsóknirnar? Er ástæða til þess, að háskólinn kosti þær? Nei, það er vitaskuld ríkið, sem þær á að kosta.

III. Minning Magnúsar Blöndahls.

20. fundi í Nd., 4. marz, áður en gengið væri til dagskrár, mælti