06.12.1933
Neðri deild: 27. fundur, 47. löggjafarþing.
Sjá dálk 261 í B-deild Alþingistíðinda. (229)

2. mál, kosningar til Alþingis

Ólafur Thors:

Ég kom hingað á fundinn í forboði læknis eftir að hafa legið í heila viku. Ég get því alveg eins búizt við því að liggja rúmfastur á morgun, en og álít, að ég eigi ekki að gjalda þess og missa atkvæðisrétt minn, þótt einhvern annan vanti, sem minna hefir viljað eða þorað að leggja á sig vegna þingmannsskyldu sinnar.