18.02.1935
Sameinað þing: 2. fundur, 49. löggjafarþing.
Sjá dálk 9 í B-deild Alþingistíðinda. (10)

Kosning fastanefnda

Forseti (JBald):

Með því að búið er að leggja fram lista og lokið er kosningu, og engin ósk um þetta hefir komið frá flokkunum, álít ég, að það verði ekki gert á þessum fundi. En alltaf má bæta við í n. síðar, ef óskir koma fram.

Kosningu í utanríkismálanefnd hafa hlotið:

Bjarni Ásgeirsson.

Ólafur Thors.

Héðinn Valdimarsson,

Magnús Jónsson.

Jónas Jónsson.

Pétur Magnússon.

Stefán Jóh. Stefánsson.

Að loknum fyrsta fundi í sameinuðu þingi var fyrsti fundur efri deildar settur. Deildina skipuðu þessir menn, og voru þeir allir á fundi:

1. Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf.

2. Einar Árnason, 2. þm. Eyf.

3. Guðrún Lárusdóttir, 5. landsk. þm.

4. Haraldur Guðmundsson, þm. Seyðf.

5. Hermann Jónasson, þm. Str.

6. Ingvar Pálmason, 2. þm. S.-M.

7. Jón Auðunn Jónsson, þm. N.-Ísf.

8. Jón Baldvinsson, 4. landsk. þm.

9. Jónas Jónsson, þm. S.-Þ.

10. Magnús Guðmundsson, 1. þm. Skagf.

11. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv.

12. Páll Hermannsson, 1. þm. N.-M.

13. Pétur Magnússon, 2. þm. Rang.

14. Sigurjón Á. Ólafsson, 4. þm. Reykv.

15. Þorsteinn Briem, 10. landsk. þm.

16. Þorsteinn Þorsteinsson, þm. Dal.