30.10.1935
Neðri deild: 60. fundur, 49. löggjafarþing.
Sjá dálk 2449 í B-deild Alþingistíðinda. (175)

Mannaskipti í nefndum

forseti (JörB):

Mér hefir borizt svo hljóðandi bréf, undirritað af hv. 8. landsk. þm. f. h. form. Sjálfstfl.:

„Ég leyfi mér hér með að æskja þess, að þér, herra forseti, fáið samþykki deildarinnar fyrir því, að hr. alþm. Jakob Möller megi taka sæti í allshn. í stað hr. alþm. Thor Thors, sem nú er fjarverandi.“

Fyrst enginn hreyfir andmælum, lít ég svo á, að deildin fallist á þau mannaskipti í allshn., sem fram á er farið í bréfinu, og tekur þá hv. 3. þm. Reykv. sæti í nefndinni þar til hv. þm. Snæf. kemur til þings.

Á 61. fundi í Nd., 3l okt., mælti