10.12.1937
Efri deild: 46. fundur, 52. löggjafarþing.
Sjá dálk 819 í B-deild Alþingistíðinda. (1206)

106. mál, síldarverksmiðjur ríkisins

Forseti (EÁrna) :

Mér hefir borizt skrifl. brtt. frá hv. 3. landsk., við brtt. á þskj. 307,1, um að á eftir orðunum „skipuð 5 mönnum“ komi: til 3 ára í senn, og önnur brtt. við brtt. á þskj. 310, um að í stað „½%“ komi: ¼%.

Þessar brtt. eru of seint fram komnar og skriflegar og þurfa því tvennskonar afbrigði.