21.03.1938
Neðri deild: 30. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 4 í C-deild Alþingistíðinda. (2237)

37. mál, dragnótaveiði í landhelgi

4) PO:

Það er sýnilegt, að samþykkt þessa frv. eins og það er nú stefnir ekki til neinnar friðunar á landhelginni, heldur til. þess, að þeir menn, sem aðallega hafa stundað dragnótaveiðar norðan við land, flytja sig á miðin hér í Faratlóa, og sú veiði er stórum hættulegri fyrir viðhald og aukningu fisksstofnsins, þar sem hún er svo nærri aðalhrygningarstöðunum. Því er þetta frv. breyting til þess lakara frá illu, ag segi ég því nei.