22.04.1938
Efri deild: 51. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 336 í B-deild Alþingistíðinda. (255)

3. mál, bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga

Frsm. (Bernharð Stefánsson):

Þótt það sé slæmt, verð ég að fara fram á það, að málið verði tekið út af dagskrá nú. Fjhn. hefir að vísu haldið einn fund um þetta mál, en þar gat ekki orðið neitt samkomulag að sinni um þau atriði, sem fyrir liggja, og mig langar til að reyna annan fund. En sökum þess að þetta er fyrri deildu, sem frv. þarf að komast gegnum, þyrfti það náttúrlega að fá afgreiðslu héðan á morgun.