02.05.1950
Efri deild: 99. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 374 í C-deild Alþingistíðinda. (3267)

60. mál, notendasímar í sveitum

Gísli Jónsson:

Eins og ég hef upplýst, þá leggur fjvn. til, að 1 milljón kr. verði veitt til þessara mála á fjárlögum yfirstandandi árs. Hins vegar er engin trygging fyrir því, að svo verði á hverju ári, og ég tel óhyggilegt að setja inn í frv. ákveðna upphæð, hvort sem hún er 2,5 millj. kr. eða 1 millj. kr. Ég tek því ekki þátt í atkvgr. um þessa brtt.

Brtt. 597,2 felld með 7:5 atkv.

— 583 tekin aftur.

— 596 samþ. með 8:4 atkv.

— 595, svo breytt; samþ. með 9:1 atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 8:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PZ, RÞ, VH, ÞÞ, EE, HV, KK, BSt.

nei: LJóh, BBen, GJ, HG, JJós.

StgrA, FRV greiddu ekki atkv.

2 þm. (BrB, HermJ) fjarstaddir.

4 þm. gerðu svo hljóðandi grein fyrir atkv. sínu: