30.01.1951
Efri deild: 58. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 583 í B-deild Alþingistíðinda. (1388)

49. mál, sveitarstjórar

Þorsteinn Þorsteinsson:

Herra forseti. Mér virðist þessi grein vera svo sjálfsögð, að það megi víkja þeim manni úr embætti, sem hefur gerzt sekur um stórfellda vanrækslu í starfi, að ég sé mér ekki fart að fella hana niður og segi því nei.

8. gr. samþ. með 7:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, JJós, LJóh, RÞ, VH, ÞÞ, BSt. nei: HV, BBen, SÓÓ, FRV, GJ.

StgrA greiddi ekki atkv.

4 þm. (HermJ, KK, PZ, BrB) fjarstaddir.

9. gr. samþ. með 9 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 10 shlj. atkv.