18.01.1952
Neðri deild: 62. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 1370 í B-deild Alþingistíðinda. (2284)

109. mál, skipun prestakalla

Sigurður Bjarnason:

Ég vil leyfa mér að taka fram, að úr því prestakalli, sem hér á hlut að máli, hafa komið mjög eindregnar óskir um það, jafnvel til þeirrar n., sem undirbjó þetta mál, að prestakallið héldist. Það er eingöngu vegna þess, að ég var í mþn., sem um málið fjallaði, mótfallinn því, að prestakallið yrði lagt niður með till. n., að ég flyt þessa brtt. hér, en ekki til þess að taka fram fyrir hendur hins hv. þm. þessa héraðs. Ég segi já.

Brtt. 666 tekin aftur til 3. umr.

— 648,I.14–19 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 559 tekin aftur.

1. gr., svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

2.–3. gr. samþ. með 20 shlj. atkv.

Brtt. 648,H (4. gr. falli burt) samþ. með 20 shlj. atkv.

5.–6. gr. (verða 4.–5. gr.) samþ. með 23 shlj. atkv.

Brtt. 545,II samþ. með 20:6 atkv.

— 561 tekin aftur til 3. umr.

7. gr. (verður 6. gr.), svo breytt, samþ. með 19:3 atkv.

8.–9. gr. (verða 7.–8. gr.) samþ. með 21 shlj. atkv.

Brtt. 648,III samþ. með 23 shlj. atkv.

10. gr. (verður 9. gr.), svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

11.–14. gr. (verða 10.–13. gr.) samþ. með 20 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 21 shlj. atkv.