14.12.1953
Sameinað þing: 25. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 471 í B-deild Alþingistíðinda. (447)

1. mál, fjárlög 1954

Forseti (JörB):

Umræðunni verður hagað svo í kvöld, að höfð verður ein umferð, sem skiptist þannig, að hver þingflokkur fær 40 mín. til umráða.

Röð flokkanna er þessi: 1) Alþýðuflokkur, 2) Þjóðvarnarflokkur, 3) Sósíalistaflokkur, 4) Sjálfstæðisflokkur, 5) Framsóknarflokkur.

Hv. 3. landsk., Hannibal Valdimarsson, tekur til máls og talar af hálfu Alþfl.