30.01.1956
Sameinað þing: 33. fundur, 75. löggjafarþing.
Sjá dálk 577 í B-deild Alþingistíðinda. (445)

1. mál, fjárlög 1956

Forseti (JörB):

Útvarpsumræðunni verður hagað þannig, að það eru 40 mínútur fyrir hvern flokk og ein umferð. Af hálfu flokkanna verður talað í þessari röð: fyrst Sameiningarflokks alþýðu, sósíalistaflokksins, þá Þjóðvarnarflokksins, svo Alþýðuflokksins, þá Sjálfstæðisflokksins og loks Framsóknarflokksins.

Af hálfu Sameiningarflokks alþýðu, sósíalistaflokksins tala Lúðvík Jósefsson, hv. 11. landsk. þm., og Brynjólfur Bjarnason, hv. 2. landsk. þm.

Af hálfu Þjóðvarnarflokksins tala Gils Guðmundsson, hv. 8. þm. Reykv., og Bergur Sigurbjörnsson, hv. 8, landsk. þm.

Af hálfu Alþýðuflokksins tala Haraldur Guðmundsson, hv. 4. þm. Reykv., og Hannibal Valdimarsson, hv. 3. landsk. þm.

Af hálfu Sjálfstæðisflokksins talar Ólafur Thors, hæstv. forsrh.

Og af hálfu Framsóknarflokksins talar Eysteinn Jónsson, hæstv. fjmrh., og Kristinn Guðmundsson, hæstv. utanrrh.