12.02.1975
Neðri deild: 41. fundur, 96. löggjafarþing.
Sjá dálk 1707 í B-deild Alþingistíðinda. (1393)

84. mál, útvarpslög

Menntmrh. (Vilhjálmur Hjálmarsson):

Herra forseti. Ég leyfi mér að benda á að þetta yrði í hæsta lagi undarleg lagagr. sem byrjaði svona: „Sama gildir um íslenska starfsmenn erlendra sendiráða“ o.s.frv., — þar sem fyrri hlutann vantar þá alveg. Ég leyfi mér að benda á þetta. Að sjálfsögðu segi ég nei.