Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 408, 113. löggjafarþing 82. mál: veiting ríkisborgararéttar.
Lög nr. 123 31. desember 1990.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
 1. Baara, Rami Turki Abdallah, flugmaður, f. 13. janúar 1955 í Jórdaníu.
 2. Barker, Guðmundur Ragnar Carter, sjúkraliði, f. 4. febrúar 1960 í Reykjavík.
 3. Barker, Skúli Bruce, verkfræðingur, f. 16. febrúar 1964 í Reykjavík.
 4. Blanco, Susana Nelly, iðnverkakona, f. 17. júlí 1958 í Argentínu.
 5. Bolon, Jocelyn Consulta, verkakona, f. 10. mars 1954 á Filippseyjum.
 6. Brandt, Davíð Hermann, nemi, f. 17. apríl 1972 í Bandaríkjunum.
 7. Brattberg, Reine Nancy Margareta, húsmóðir, f. 23. ágúst 1941 í Svíþjóð.
 8. Cabaluna, Thelma Mata, verkakona, f. 1. febrúar 1963 á Filippseyjum.
 9. Couch, Kristín, húsmóðir, f. 22. júlí 1965 í Reykjavík.
 10. Dahlke, Rose Dietlind, húsmóðir, f. 10. febrúar 1938 í Þýskalandi.
 11. Datye, Surekka Shreekrishna, húsmóðir, f. 6. september 1956 á Indlandi.
 12. Dentchev, Dian Vasilev, íþróttakennari, f. 4. mars 1957 í Búlgaríu.
 13. Ege, Kari Ósk, barn, f. 16. janúar 1981 í Reykjavík.
 14. Ehrat, Walter, nemi, f. 2. janúar 1966 í Sviss.
 15. Ehrat, Walter Oskar, bóndi, f. 7. febrúar 1935 í Sviss.
 16. Frewer, Martin Eliot, fiðluleikari, f. 10. desember 1960 í Englandi.
 17. Harles, Elísabet, nemi, f. 10. júlí 1973 í Lúxemborg.
 18. Hasan, Samir Amin Mohamad, framkvæmdastjóri, f. 26. september 1951 í Svíþjóð.
 19. Heenen, Francois Jean Jacques Roger, nemi, f. 24. janúar 1957 í Belgíu.
 20. Hounslow, Thomas John William, bifreiðasmiður, f. 10. nóvember 1943 í Englandi.
 21. Ivosevic, Filip, sjómaður, f. 19. júní 1949 í Júgóslavíu.
 22. Jaroz, Didier Stanisles, verkamaður, f. 4. maí 1952 í Frakklandi.
 23. Jensen, Þorvaldur Flemming, skrifstofumaður, f. 6. janúar 1967 í Reykjavík.
 24. Joensen, Amanda Sunneva, húsmóðir, f. 17. apríl 1966 í Vestmannaeyjum.
 25. Joensen, Kristi Sóley, verkakona, f. 3. maí 1964 í Færeyjum.
 26. Kelley, Donald Martin, skipasmiður, f. 21. febrúar 1942 í Bandaríkjunum.
 27. Kojic, Helena Dóra, skrifstofumaður, f. 27. maí 1957 í Reykjavík.
 28. Kuran, Szymon, tónlistarmaður, f. 16. desember 1955 í Póllandi.
 29. Marshall, Chandis Þór, verkamaður, f. 3. desember 1969 í Kanada.
 30. Marshall, George Chandice, rafeindavirki, f. 18. september 1940 í Kanada.
 31. Marshall, George Stefán, nemi, f. 5. ágúst 1972 í Kanada.
 32. Mateus, Mario José Delgado, verkamaður, f. 15. apríl 1954 í Kólumbíu.
 33. Mellado Campos, José Antonio, veitingamaður, f. 26. febrúar 1954 á Spáni.
 34. Munoz Mompel, Victor Manuel, iðnverkamaður, f. 20. október 1950 á Spáni.
 35. Paraiso, Gloria, húsmóðir, f. 1. nóvember 1952 á Filippseyjum.
 36. Paran, Emely Unabia, iðnverkakona, f. 11. september 1968 á Filippseyjum.
 37. Patriarca, Wilfredo Septimo, verkamaður, f. 24. júlí 1964 á Filippseyjum.
 38. Phumipraman, Nualjan, verkakona, f. 28. október 1963 í Tælandi.
 39. Prigge, Rita, húsmóðir, f. 9. ágúst 1938 í Þýskalandi.
 40. Reyes, Arlene Velos, verkakona, f. 28. nóvember 1963 á Filippseyjum.
 41. Rissakorn, Rinda, húsmóðir, f. 15. mars 1955 í Tælandi.
 42. Rzepnicka, Teresa, verkakona, f. 17. júlí 1958 í Póllandi.
 43. Samper, Jökull Þorri, framreiðslumaður, f. 25. október 1971 í Reykjavík.
 44. Secong, Eleanor Amate, verkakona, f. 7. maí 1950 á Filippseyjum.
 45. Shimmyo, Daniel Yoshio, nemi, f. 18. september 1971 á Seyðisfirði.
 46. Solbakken, Gunnar Ludvig, verkamaður, f. 22. júlí 1942 í Noregi.
 47. Susan Ann Björnsdóttir, tækniteiknari, f. 21. mars 1955 í Englandi.
 48. van der Valk, Theodora Josephine, leiðsögumaður, f. 30. október 1931 í Hollandi.
 49. Vilhjálmur Árnason, nemi, f. 22. janúar 1969 í Vestmannaeyjum.
 50. Weber, Barbara Piekut, húsmóðir, f. 27. október 1961 í Póllandi.
 51. Witt, Sigurður Sverrir, skrifstofumaður, f. 24. apríl 1965 í Bandaríkjunum.
 52. Yaghi, Hassan Hassan, starfsmannastjóri, f. 20. nóvember 1960 í Líbanon.
 53. Överby, Bernharð, sjómaður, f. 4. júlí 1945 í Reykjavík.


2. gr.

     Nú fær maður, sem heitir erlendu nafni, íslenskt ríkisfang með lögum og skulu þá börn hans, fædd síðan, heita íslenskum nöfnum samkvæmt lögum um mannanöfn, en hann skal, þá er hann hlýtur íslenskt ríkisfang, taka sér íslenskt eiginnafn — ásamt því sem hann ber fyrir — er börn hans taka sem kenningarnafn. Honum skal þó heimilt, ef hann kýs heldur, að breyta svo eiginnafni sínu að það fullnægi kröfum laga um mannanöfn.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. desember 1990.