Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 848, 113. löggjafarþing 208. mál: skipan prestakalla og prófastsdæma (Grundarfjarðarprestakall).
Lög nr. 18 19. mars 1991.

Lög um breytingu á lögum nr. 62/1990, um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands.


1. gr.

     Í stað orðsins „Grundarfjarðarprestakall“ í 4. tölul. VII. í 1. gr. laganna komi: Setbergsprestakall.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 11. mars 1991.