Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1409, 128. löggjafarþing 404. mál: vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sala á rjúpu o.fl.).
Lög nr. 60 27. mars 2003.

Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum.


1. gr.

     Á eftir orðunum „Vélknúin farartæki á landi“ í 2. málsl. 17. tölul. 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: önnur en vélsleða og fjórhjól.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 15. október 2003.

Samþykkt á Alþingi 14. mars 2003.