Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 363, 137. löggjafarþing 165. mál: ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli).
Lög nr. 97 2. september 2009.

Lög um breytingu á lögum um ráðstafanir í ríkisfjármálum, nr. 70/2009.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. laganna:
  1. Eftirgreind tollskrárnúmer falla brott úr A-lið viðaukans: 0901.1100, 0901.1200, 0901.2101, 0901.2109, 0901.2201, 0901.2209, 0901.9000, 0902.1000, 0902.2000, 0902.3000, 0902.4000, 0903.0000, 0909.1001, 0909.5001, 1211.9001, 1211.9002, 1806.1000, 1905.3011, 1905.3019, 1905.3021, 1905.3029, 1905.3030, 2006.9025, 2006.9026, 2101.1100, 2101.1201, 2101.1209, 2101.2001, 2101.2009, 2101.3001, 2101.3009, 2106.9023, 3003.5004, 3003.9004, 4011.9100, 4012.1000.
  2. Eftirgreind tollskrárnúmer bætast við A-lið viðaukans:
Tollskrárnúmer kr./kg Tollskrárnúmer kr./kg Tollskrárnúmer kr./kg
1806.1001 130 1905.3139 80 4011.6300 20
1806.1009 130 1905.3201 80 4011.6900 20
1806.9024 100 1905.3209 80 4011.9200 20
1806.9025 100 2106.9063 60 4011.9300 20
1806.9026 100 3004.5004 130 4011.9400 20
1905.3110 80 3004.9004 130 4012.1100 20
1905.3120 80 4011.6100 20 4012.1200 20
1905.3131 80 4011.6200 20 4012.1900 20


2. gr.

     Í stað ártalsins „2010“ í 7. mgr. 29. gr. laganna kemur: 2009.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 28. ágúst 2009.