Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 777, 141. löggjafarþing 494. mál: sjúkratryggingar o.fl. (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun).
Lög nr. 130 28. desember 2012.

Lög um breytingu á lögum nr. 45/2012, um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, og lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun).


1. gr.

     1. mgr. 6. gr. laganna, sbr. lög nr. 105/2012, orðast svo:
     Lög þessi öðlast gildi 4. maí 2013.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. desember 2012.