Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 842, 143. löggjafarþing 214. mál: loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds).
Lög nr. 25 4. apríl 2014.

Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál, með síðari breytingum (fjárhæð losunargjalds).


1. gr.

     Í stað orðanna „2013 skal vera 1.338 kr.“ í 4. mgr. 14. gr. laganna kemur: 2014 skal vera 892 kr.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 26. mars 2014.