83. þingfundur 152. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 15:01 fundur settur
  Lengd þingfundar
  Störf þingsins
  Afbrigði
  Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
  Almenn hegningarlög (erlend mútubrot)
  Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir
  Lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.)
  Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið)
  Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur)
  Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar
  Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá)
  Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
  Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
  Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa
 • Kl. 20:25 fundi slitið