1. fundur
Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 14. september 2018 kl. 14:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 14:30
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 14:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 14:30

Nefndarritari: Arna Gerður Bang

Bókað:

1) Norrænn formannafundur IPU í Kiruna 20. -21. september Kl. 14:30
Formaður fór yfir dagskrá norræns samráðsfundar sem haldinn verður í Kiruna 20. - 21. september 2018.

2) Haustþing IPU í Genf 14.-18. október Kl. 14:45
Farið var yfir drög að dagskrá haustþings IPU sem haldið verður í Genf 14. - 18. október 2018.

3) Önnur mál Kl. 15:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 15:30