3. fundur
Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 1. júní 2022 kl. 11:30


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 11:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 11:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 11:30

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Formennska Íslands í ráðherranefnd Evrópuráðsins Kl. 11:30
Á fund nefndarinnar kom Helen Inga S von Ernst frá utanríkisráðuneyti og kynnti formennskuáætlun Íslands í Evrópuráðinu.

Fundi slitið kl. 12:00