Fundir utanríkismálanefndar í þýska þinginu

Dagsetning: 16.–17. september 2010

Staður: Berlín

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður
  • Margrét Tryggvadóttir, alþingismaður
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður
  • Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður
  • Stígur Stefánsson, starfsmaður skrifstofu Alþingis