Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París

Dagsetning: 7.–11. desember 2015

Staður: París

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður
  • Höskuldur Þórhallsson, alþingismaður
  • Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður
  • Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingismaður
  • Róbert Marshall, alþingismaður
  • Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður
  • Arna Gerður Bang, starfsmaður skrifstofu Alþingis