13.2.2002

Norræn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins

Á samráðsfundi forystumanna landsdeilda Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) sem fram fer í Reykjavík 14. febrúar verður rætt um þátttöku þjóðþinga Norðurlandanna á komandi þingi IPU sem haldið verður í Marrakesh dagana 17.-24. mars nk. Helstu málefni fundarins í Reykjavík verða m.a. hlutverk þjóðþinga á tímum hnattvæðingar.