Dagskrá þingfunda

Dagskrá 7. fundar á 118. löggjafarþingi miðvikudaginn 12.10.1994 kl. 13:30
[ 6. fundur | 8. fundur ]

Fundur stóð 12.10.1994 13:30 - 22:27

Dag­skrár­númer Mál
1. Fjárlög 1995 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 1. umræðu
2. Tekjuskattur og eignarskattur (stofnfjárbréf) 17. mál, lagafrumvarp ÁRÁ. 1. umræða
3. Tekjuskattur og eignarskattur (endurbætur og viðhald á eigin húsnæði) 19. mál, lagafrumvarp TIO. 1. umræða
4. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra gjalda) 20. mál, lagafrumvarp TIO. 1. umræða
5. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur í námi) 18. mál, lagafrumvarp TIO. 1. umræða
6. Lyfjalög (lyfsala dýralækna) 5. mál, lagafrumvarp IP. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Hjálmar Jónsson fyrir VE (Vilhjálmur Egilsson))
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)
Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda (tilkynningar forseta)